Erlent

Eiffel turnin rýmdur

 Lögregluyfirvöld í París rýmdu Eiffel turnin í gær eftir að lögreglustöð barst nafnlaus sprengjuhótun í gegnum síma. Yfirvöld báðu aðila sem voru að vinna við turnin sem og gesti að fara og voru sprengjusérfræðingar kallaðir til eins. Hin 324 metra hái turn er eitt aðal aðdráttarafl Parísar og er talið að um sex milljónir manna skoði hann á ári hverju. >



Fleiri fréttir

Sjá meira


×