Erlent

Hundrað saknað eftir aurskriður

Að minnsta kosti níu manns hafa látist og meira en hundrað er saknað eftir aurskriður í Indónesíu í morgun. Fjöldi húsa grófst í jörðu niður undan skriðunum og er óttast að flestir þeirra sem saknað er hafi grafist undir skriðurnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×