Erlent

Leita tveggja karlmanna og konu

Tveir karlmenn og ein kona eru eftirlýst af lögreglunni í Kaupmannahöfn í tengslum við morðið á hinum 41 árs gamla leigubílstjóra, Torben Vagn Knudsen, um páskana en sundurhlutað lík hans fannst á tveimur stöðum í Kaupmannahöfn. Lögreglan hefur fundið íbúð þar sem hún telur líklegt að leigubílstjórinn hafi verið myrtur og stendur nú yfir DNA-rannsókn á sýni sem þar fannst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×