Erlent

Sprengjum varpað á uppreisnarmenn

Súdanski herinn varpaði í morgun sprengjum á uppreisnarmenn sem berjast gegn stjórnvöldum í landinu. Talsmaður uppreisnarmannanna segir orustuflugvélar hafa varpað hverri sprengjunni á fætur annarri og verið sé að flytja burt slasaða. Enn hefur ekki frést af mannfalli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×