Innlent

Allir jafnir sé farið að lögum

Ekki verður óskað eftir undanþágu frá íslenskum lögum til að auka samkeppnishæfni Íslendinga að störfum á Kárahnjúkum. Slíkt er þekkt í nágrannalöndunum vegna kaupskipa. Sjómannafélög óska sambærilegra laga hér. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar, segir það aldrei hafa komið til umræðu: "Við lítum svo á að Impregilo sé ekki að fara eftir íslenskum skattalögum. Ef þeir færu að þeim sitja allir við sama borð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×