Innlent

Fjölmörg loðnuskip í Norðfirði

Það er óvenju líflegt í og á Norðfirði þessa stundina. Nokkur stór, norsk loðnuskip lóna á firðinum og keppast áhafnir þeirra við að frysta loðnu um borð. Íslensk loðnuskip eru á þönum inn og út. Ýmist landa þau frystum loðnuafurðum eða ferskri loðnu til bræðslu eða frystingar í landi. Loks er von á flutningaskipi til að flytja afurðirnar til út.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×