Innlent

Siglingaleið fyrir Horn orðin fær

Siglingaleiðin fyrir Horn er orðin fær en þó er talið varhugavert að sigla þar um. Ísdreifar eru víða fyrir Norðurlandi en siglingaleiðir þó taldar greiðfærar. Miðað við veðurspá er líklegt að ísinn fjarlægist landið ört næstu dagana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×