Innlent

Hrímnir, Esmeralda og Ísmey leyfð

Nöfnin Hrímnir, Esmeralda og Ísmey fengu fyrr í mánuðinum samþykki Mannanafnanefndar og hafa verið færð í mannanafnaskrá. Þá var nafnið Haralds tekið til greina sem millinafn samkvæmt þeirri beiðni sem lá fyrir hjá nefndinni en það ekki fært í mannanafnaskrá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×