Friðarverðlaun Nóbels afhent 7. október 2005 00:01 Ósló varð miðpunktur allrar fjölmiðlaathygli um skamma hríð í morgun þegar formaður norsku Nóbelsnefndarinnar sté fram og tilkynnti hver hlyti Friðarverðlaun Nóbels í ár. Þau skiptast í tvennt, á milli Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar og yfirmanns hennar, Egyptans Mohammads El-Baradeis. Það ríkti sérlega mikil spenna í kringum tilkynninguna í dag því síðustu tvö ár hefur ákvörðun nefndarinnar lekið út áður en hún var tilkynnt, en svo var ekki að þessu sinni. Ole Danbolt Mjös, formaður Nóbelsnefndarinnar, greindi frá því að að nefndin hefði ákveðið að verðlaunin skiptust jafnt á milli Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar og framkvæmdastjóra hennar, Mohammads El-Baradeis, fyrir viðleitni sína til að koma í veg fyrir að kjarnorka yrði notuð í hernaðarlegum tilgangi og að tryggja að friðsamleg notkun kjarnorku væri framkvæmd á sem öruggastan hátt. El-Baradei hefur stýrt Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni síðustu átta ár á miklum umbrotatímum þar sem samningsviðræður við Írani, Íraka og Norður-Kóreumenn hafa verið í brennidepli. El-Baradei þykir hafa staðið sig með mikilli prýði í því starfi, ekki síst með því að standa fast á sínu og láta ekki undan þrýstingi, hvaðan sem hann hefur komið. Hann sagðist í dag telja að verðlaunin væru viðurkenning á mestu hættu samtímans, hættunni á útbreiðslu kjarnorkuvopna, áframhaldandi tilvist þúsunda kjarnorkuvopna og hættunni á kjarnorkuhryðjuverkum. Verðlaunin jafngilda 82 milljónum íslenskra króna en heiðurinn er þó miklu meira virði því verðlaunin eru án nokkurs vafa ein þau virtustu í heimi og þau beina mikilli alþjóðlegri athygli að því málefni sem verðlaunin tengjast. Erlent Fréttir Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Sjá meira
Ósló varð miðpunktur allrar fjölmiðlaathygli um skamma hríð í morgun þegar formaður norsku Nóbelsnefndarinnar sté fram og tilkynnti hver hlyti Friðarverðlaun Nóbels í ár. Þau skiptast í tvennt, á milli Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar og yfirmanns hennar, Egyptans Mohammads El-Baradeis. Það ríkti sérlega mikil spenna í kringum tilkynninguna í dag því síðustu tvö ár hefur ákvörðun nefndarinnar lekið út áður en hún var tilkynnt, en svo var ekki að þessu sinni. Ole Danbolt Mjös, formaður Nóbelsnefndarinnar, greindi frá því að að nefndin hefði ákveðið að verðlaunin skiptust jafnt á milli Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar og framkvæmdastjóra hennar, Mohammads El-Baradeis, fyrir viðleitni sína til að koma í veg fyrir að kjarnorka yrði notuð í hernaðarlegum tilgangi og að tryggja að friðsamleg notkun kjarnorku væri framkvæmd á sem öruggastan hátt. El-Baradei hefur stýrt Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni síðustu átta ár á miklum umbrotatímum þar sem samningsviðræður við Írani, Íraka og Norður-Kóreumenn hafa verið í brennidepli. El-Baradei þykir hafa staðið sig með mikilli prýði í því starfi, ekki síst með því að standa fast á sínu og láta ekki undan þrýstingi, hvaðan sem hann hefur komið. Hann sagðist í dag telja að verðlaunin væru viðurkenning á mestu hættu samtímans, hættunni á útbreiðslu kjarnorkuvopna, áframhaldandi tilvist þúsunda kjarnorkuvopna og hættunni á kjarnorkuhryðjuverkum. Verðlaunin jafngilda 82 milljónum íslenskra króna en heiðurinn er þó miklu meira virði því verðlaunin eru án nokkurs vafa ein þau virtustu í heimi og þau beina mikilli alþjóðlegri athygli að því málefni sem verðlaunin tengjast.
Erlent Fréttir Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Sjá meira