Lífið

Britney krefst 600 milljóna

MYND/Reuters
Söngkonan Britney Spears hefur höfðað mál á hendur átta alþjóðlegum tryggingafélögum og krafist 10 milljóna Bandaríkjadala, andvirði rúmlega 600 milljóna íslenskra króna, í skaðabætur vegna taps sem hún varð fyrir þegar hún þurfti að aflýsa tónleikaferð til Evrópu vegna hnémeiðsla. Tryggingafélögin hafa öll sem eitt hafnað kröfu söngkonunnar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.