Lífið

Cocker kominn til landsins

Söngvarinn heimsþekkti Joe Cocker kom til landsins í dag. Hann heldur tónleika í Laugardalshöllinni á fimmtudaginn. Þetta verða fyrstu tónleikarnir í endurbyggðri Laugardalshöll. Cocker, sem þykir hafa afar sérstaka rödd svo ekki sé talað um sviðsframkomu, hefur verið lengi að. Hann öðlaðist heimsfrægð þegar hann kom fram á Woodstock-tónlistarhátíðinni árið 1969.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.