Innlent

Reglugerðin eftir helgi

Reglugerðin sem félagsmálaráðherra boðaði fyrir helgina verður ekki gefin út fyrr en eftir helgi. Reglugerðinni er meðal annars ætlað að taka á gagnrýni verkalýðshreyfingarinnar á Impregilo. ASÍ og SA hafa sent athugasemdir sínar til ráðuneytisins og er verið að fara yfir málið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×