Innlent

Gamalmenni eins og síld í tunnu

Ófremdarástand er á  hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði. Sjúklingar eru alltof margir og þeim er hrúgað saman í of lítil herbergi. Guðmundur Rúnar Árnason bæjarfulltrúi segir Hafnarfjarðarbæ hafa þrýst á heilbrigðisráðuneytið um úrbætur en án árangurs.Ekki fékkst heimild starfsfólks til að ræða við íbúa Sólvangs. Sjá umfjöllun í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×