Mörkin í símann 15. ágúst 2005 00:01 Allir GSM viðskiptavinir Og Vodafone eiga nú kost á því að skoða mörkin úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á þessu keppnistímabili. Þjónustan gefur knattspyrnuáhugamönnum tækifæri að fá send myndskeið af mörkum úr leikjum í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni í símann fáeinum andartökum eftir að þau eru skoruð. Um er að ræða þjónustu sem er í miklum metum meðal knattspyrnuáhugamanna hér á landi. Notendur sem kjósa að nýta sér þjónustuna þurfa að skrá sig á þjónustuvef Og Vodafone. Þar geta áhugasamir valið sitt lið í ensku úrvalsdeildinni eða riðil í Meistaradeildinni og fengið send myndskeyti með mörkum úr leikjum þeirra. „Þjónustan var tekin í notkun síðasta vetur og hefur náð miklum vinsældum meðal GSM notenda Og Vodafone. Sífellt fleiri fá mörkin úr keppnunum tveimur send í símana sína enda flestir nýlegir GSM símar sem styðja þjónustuna,“ segir Gísli Þorsteinsson hjá Og Vodafone. Mörkin eru send sem Myndskilaboð (MMS) og flutningur þeirra styður hraðvirkt gagnasamband fyrir farsíma (GPRS). Einnig er hægt að notfæra sér þjónustuna í öðrum löndum, eða þar sem Og Vodafone er með GPRS reikisamninga. Það kostar 490 krónur á mánuði að fá send öll mörkin úr einum riðli og úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í símann. Þá kostar það 990 krónur á mánuði að fá send mörk úr leikjum tveggja liða í ensku úrvalsdeildinni í símann sinn. Kjósi notendur að bæta við mörkum úr leikjum tveggja liða til viðbótar kostar það alls 1.490 krónur á mánuði. Sjá nánar um verðlista hér: http://www.ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=3778 Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Mörkin í símann og hvaða farsímar geta tekið við slíkum myndskeiðum á www.ogvodafone.is. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Sjá meira
Allir GSM viðskiptavinir Og Vodafone eiga nú kost á því að skoða mörkin úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á þessu keppnistímabili. Þjónustan gefur knattspyrnuáhugamönnum tækifæri að fá send myndskeið af mörkum úr leikjum í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni í símann fáeinum andartökum eftir að þau eru skoruð. Um er að ræða þjónustu sem er í miklum metum meðal knattspyrnuáhugamanna hér á landi. Notendur sem kjósa að nýta sér þjónustuna þurfa að skrá sig á þjónustuvef Og Vodafone. Þar geta áhugasamir valið sitt lið í ensku úrvalsdeildinni eða riðil í Meistaradeildinni og fengið send myndskeyti með mörkum úr leikjum þeirra. „Þjónustan var tekin í notkun síðasta vetur og hefur náð miklum vinsældum meðal GSM notenda Og Vodafone. Sífellt fleiri fá mörkin úr keppnunum tveimur send í símana sína enda flestir nýlegir GSM símar sem styðja þjónustuna,“ segir Gísli Þorsteinsson hjá Og Vodafone. Mörkin eru send sem Myndskilaboð (MMS) og flutningur þeirra styður hraðvirkt gagnasamband fyrir farsíma (GPRS). Einnig er hægt að notfæra sér þjónustuna í öðrum löndum, eða þar sem Og Vodafone er með GPRS reikisamninga. Það kostar 490 krónur á mánuði að fá send öll mörkin úr einum riðli og úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í símann. Þá kostar það 990 krónur á mánuði að fá send mörk úr leikjum tveggja liða í ensku úrvalsdeildinni í símann sinn. Kjósi notendur að bæta við mörkum úr leikjum tveggja liða til viðbótar kostar það alls 1.490 krónur á mánuði. Sjá nánar um verðlista hér: http://www.ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=3778 Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Mörkin í símann og hvaða farsímar geta tekið við slíkum myndskeiðum á www.ogvodafone.is.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Sjá meira