Mörkin í símann 15. ágúst 2005 00:01 Allir GSM viðskiptavinir Og Vodafone eiga nú kost á því að skoða mörkin úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á þessu keppnistímabili. Þjónustan gefur knattspyrnuáhugamönnum tækifæri að fá send myndskeið af mörkum úr leikjum í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni í símann fáeinum andartökum eftir að þau eru skoruð. Um er að ræða þjónustu sem er í miklum metum meðal knattspyrnuáhugamanna hér á landi. Notendur sem kjósa að nýta sér þjónustuna þurfa að skrá sig á þjónustuvef Og Vodafone. Þar geta áhugasamir valið sitt lið í ensku úrvalsdeildinni eða riðil í Meistaradeildinni og fengið send myndskeyti með mörkum úr leikjum þeirra. „Þjónustan var tekin í notkun síðasta vetur og hefur náð miklum vinsældum meðal GSM notenda Og Vodafone. Sífellt fleiri fá mörkin úr keppnunum tveimur send í símana sína enda flestir nýlegir GSM símar sem styðja þjónustuna,“ segir Gísli Þorsteinsson hjá Og Vodafone. Mörkin eru send sem Myndskilaboð (MMS) og flutningur þeirra styður hraðvirkt gagnasamband fyrir farsíma (GPRS). Einnig er hægt að notfæra sér þjónustuna í öðrum löndum, eða þar sem Og Vodafone er með GPRS reikisamninga. Það kostar 490 krónur á mánuði að fá send öll mörkin úr einum riðli og úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í símann. Þá kostar það 990 krónur á mánuði að fá send mörk úr leikjum tveggja liða í ensku úrvalsdeildinni í símann sinn. Kjósi notendur að bæta við mörkum úr leikjum tveggja liða til viðbótar kostar það alls 1.490 krónur á mánuði. Sjá nánar um verðlista hér: http://www.ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=3778 Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Mörkin í símann og hvaða farsímar geta tekið við slíkum myndskeiðum á www.ogvodafone.is. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Allir GSM viðskiptavinir Og Vodafone eiga nú kost á því að skoða mörkin úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á þessu keppnistímabili. Þjónustan gefur knattspyrnuáhugamönnum tækifæri að fá send myndskeið af mörkum úr leikjum í Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni í símann fáeinum andartökum eftir að þau eru skoruð. Um er að ræða þjónustu sem er í miklum metum meðal knattspyrnuáhugamanna hér á landi. Notendur sem kjósa að nýta sér þjónustuna þurfa að skrá sig á þjónustuvef Og Vodafone. Þar geta áhugasamir valið sitt lið í ensku úrvalsdeildinni eða riðil í Meistaradeildinni og fengið send myndskeyti með mörkum úr leikjum þeirra. „Þjónustan var tekin í notkun síðasta vetur og hefur náð miklum vinsældum meðal GSM notenda Og Vodafone. Sífellt fleiri fá mörkin úr keppnunum tveimur send í símana sína enda flestir nýlegir GSM símar sem styðja þjónustuna,“ segir Gísli Þorsteinsson hjá Og Vodafone. Mörkin eru send sem Myndskilaboð (MMS) og flutningur þeirra styður hraðvirkt gagnasamband fyrir farsíma (GPRS). Einnig er hægt að notfæra sér þjónustuna í öðrum löndum, eða þar sem Og Vodafone er með GPRS reikisamninga. Það kostar 490 krónur á mánuði að fá send öll mörkin úr einum riðli og úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í símann. Þá kostar það 990 krónur á mánuði að fá send mörk úr leikjum tveggja liða í ensku úrvalsdeildinni í símann sinn. Kjósi notendur að bæta við mörkum úr leikjum tveggja liða til viðbótar kostar það alls 1.490 krónur á mánuði. Sjá nánar um verðlista hér: http://www.ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=3778 Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Mörkin í símann og hvaða farsímar geta tekið við slíkum myndskeiðum á www.ogvodafone.is.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira