Steingrímur talar mest 11. desember 2005 16:15 MYND/Vísir Þrátt fyrir að þing sé nú einungis hálfnað hefur sá þingmanna sem lengst hefur staðið í ræðustól, talað í rúman hálfan sólarhring. Það kemur ef til vill fáum á óvart að formaður Vinstri Grænna, Steingrímur J Sigfússon, skuli fara þar fremstur í flokki. Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, talaði hins vegar minnst. Þó stjórnmálaskýrendur og áhugamenn um kraftmikið þing hafi margir hverjir kvartað undan leiðinlegu þingi á þessu hausti þá er þó fjarri því eins og þingmenn hafi haldið höndum niður með síðum í þinginu, en þingmenn rétta jafnan upp hönd til að biðja um orðið hjá forseta. Alls var talað í ræðustól Alþingis í rúmar 180 klukkustundir á þeim tveimur mánuðum sem þingmenn höfðu til að koma sínu á framfæri í haust, eða rúma viku. Þannig stigu þingmenn rúmlega 3000 sinnum í pontu, ýmist til að flytja ræður eða gera athugasemdir við ræður annarra þingmanna. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri grænna, trónir á toppnum yfir lengstan samanlagðan ræðutíma á haustþinginu. Steingrímur talaði í 13 klukkustundir rúmar, tveimur tímum meira en næstu menn á listanum - sem eru raunar hans eigin flokksmenn flest hver. Stystan samanlagðan ræðutíma þingmanna á haustþinginu á svo Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Birgir talaði samanlagt í 20 mínútur á haustþinginu, eða rétt tæpan kaffitíma meðalmannsins. En um hvað er verið að tala, skiptir það ekki meira máli en ræðutíminn eða hvað? Rithöfundur nokkur sagði eitt sinn að íslensk þjóðmálaumræða einkenndist öðru fremur af tveimur mönnum að rífast um fisk. Þetta hefur breyst ef marka má upplýsingar um það sem mest var rætt á þinginu í haust, eða peninga. Fjármál ríkisins tróna þar á toppnum, enda fjárlagaumræðu nýlokið. Peningamál ríkisins voru rædd í samtals 60 klukkustundir á þinginu í ár . Fréttir Innlent Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Þrátt fyrir að þing sé nú einungis hálfnað hefur sá þingmanna sem lengst hefur staðið í ræðustól, talað í rúman hálfan sólarhring. Það kemur ef til vill fáum á óvart að formaður Vinstri Grænna, Steingrímur J Sigfússon, skuli fara þar fremstur í flokki. Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, talaði hins vegar minnst. Þó stjórnmálaskýrendur og áhugamenn um kraftmikið þing hafi margir hverjir kvartað undan leiðinlegu þingi á þessu hausti þá er þó fjarri því eins og þingmenn hafi haldið höndum niður með síðum í þinginu, en þingmenn rétta jafnan upp hönd til að biðja um orðið hjá forseta. Alls var talað í ræðustól Alþingis í rúmar 180 klukkustundir á þeim tveimur mánuðum sem þingmenn höfðu til að koma sínu á framfæri í haust, eða rúma viku. Þannig stigu þingmenn rúmlega 3000 sinnum í pontu, ýmist til að flytja ræður eða gera athugasemdir við ræður annarra þingmanna. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri grænna, trónir á toppnum yfir lengstan samanlagðan ræðutíma á haustþinginu. Steingrímur talaði í 13 klukkustundir rúmar, tveimur tímum meira en næstu menn á listanum - sem eru raunar hans eigin flokksmenn flest hver. Stystan samanlagðan ræðutíma þingmanna á haustþinginu á svo Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Birgir talaði samanlagt í 20 mínútur á haustþinginu, eða rétt tæpan kaffitíma meðalmannsins. En um hvað er verið að tala, skiptir það ekki meira máli en ræðutíminn eða hvað? Rithöfundur nokkur sagði eitt sinn að íslensk þjóðmálaumræða einkenndist öðru fremur af tveimur mönnum að rífast um fisk. Þetta hefur breyst ef marka má upplýsingar um það sem mest var rætt á þinginu í haust, eða peninga. Fjármál ríkisins tróna þar á toppnum, enda fjárlagaumræðu nýlokið. Peningamál ríkisins voru rædd í samtals 60 klukkustundir á þinginu í ár .
Fréttir Innlent Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira