Kraumar í Tilraunaeldhúsinu 29. nóvember 2005 13:00 Hilmar Jensson, Jóhann Jóhannsson og Kristín Björk Kristjánsdóttir forsprakkar Tilraunaeldhússins standa fyrir sýningu og fjölmörgum viðburðum í Nýlistasafninu þessar vikurnar. "Við erum svolítið að segja í þessari sýningu að list er skemmtileg. Hún er ekki flókin gáta til þess að leysa og maður á að finna til og finna fyrir henni," segir Kristín Björk Kristjánsdóttir, öðru nafni Kira Kira, sem nú hefur starfrækt Tilraunaeldhúsið í sjö ár ásamt félögum sínum Jóhanni Jóhannssyni og Hilmari Jenssyni. Þessar vikurnar stendur yfir sýning Tilraunaeldhússins í Nýlistasafninu. Á sýningartímabilinu slær Tilraunaeldhúsið upp röð ellefu viðburða og verður sá fyrsti á dagskrá með tveimur uppákomum. Fyrst leggja í púkkið þeir Dagur Kári Pétursson, Valgeir Sigurðsson og Auxpan. "Þeir ætla að sjóða saman í stuttan performans sem verður eflaust að mestu spunninn af fingrum fram. Okkur kitlaði eitthvað í eldhúsbrýnið að sjá þessa heiðursmenn kitla hver annan." Síðan tekur við hljómsveitin Rass sem fékk til liðs við sig listamenn úr ýmsum áttum, þar á meðal Daníel Bjarnason myndlistarmann. "Okkur flaug í hug að Rass og Daníel myndu gera eitthvað skemmtilegt saman. Rassalingarnir fóru vel á flug með okkur og út úr því kom sú hugmynd að fá Skólahljómsveit Vesturbæjar með í dæmið. Þetta er sveit fimmtán tólf ára krakka sem Lárus Grímsson stjórnar. Sömuleiðis véluðu þeir Birgi Andrésson inn í brasið." Viðburðir Tilraunaeldhússins verða á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum og þar verða fornar dyggðir Tilraunaeldhússins vaktar til lífsins á ný með því að kveikja elda milli ólíkra listamanna. "Við hlökkum rosalega til að sjá öll þessi verkefni seitla og sjóða," segir Kristín Björk. Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
"Við erum svolítið að segja í þessari sýningu að list er skemmtileg. Hún er ekki flókin gáta til þess að leysa og maður á að finna til og finna fyrir henni," segir Kristín Björk Kristjánsdóttir, öðru nafni Kira Kira, sem nú hefur starfrækt Tilraunaeldhúsið í sjö ár ásamt félögum sínum Jóhanni Jóhannssyni og Hilmari Jenssyni. Þessar vikurnar stendur yfir sýning Tilraunaeldhússins í Nýlistasafninu. Á sýningartímabilinu slær Tilraunaeldhúsið upp röð ellefu viðburða og verður sá fyrsti á dagskrá með tveimur uppákomum. Fyrst leggja í púkkið þeir Dagur Kári Pétursson, Valgeir Sigurðsson og Auxpan. "Þeir ætla að sjóða saman í stuttan performans sem verður eflaust að mestu spunninn af fingrum fram. Okkur kitlaði eitthvað í eldhúsbrýnið að sjá þessa heiðursmenn kitla hver annan." Síðan tekur við hljómsveitin Rass sem fékk til liðs við sig listamenn úr ýmsum áttum, þar á meðal Daníel Bjarnason myndlistarmann. "Okkur flaug í hug að Rass og Daníel myndu gera eitthvað skemmtilegt saman. Rassalingarnir fóru vel á flug með okkur og út úr því kom sú hugmynd að fá Skólahljómsveit Vesturbæjar með í dæmið. Þetta er sveit fimmtán tólf ára krakka sem Lárus Grímsson stjórnar. Sömuleiðis véluðu þeir Birgi Andrésson inn í brasið." Viðburðir Tilraunaeldhússins verða á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum og þar verða fornar dyggðir Tilraunaeldhússins vaktar til lífsins á ný með því að kveikja elda milli ólíkra listamanna. "Við hlökkum rosalega til að sjá öll þessi verkefni seitla og sjóða," segir Kristín Björk.
Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning