Erlent

Samþykkt á Evrópuþinginu

Úr Evrópuþinginu. Áfangi náðist að endanlegri samþykkt þjónustutilskipunar ESB í gær.
Úr Evrópuþinginu. Áfangi náðist að endanlegri samþykkt þjónustutilskipunar ESB í gær.
Drög að hinni umdeildu þjónustutilskipun Evrópusambandsins voru samþykkt á Evrópuþinginu í gær. Verði tilskipunin endanlega samþykkt í ráðherraráðinu mun hún færa evrópskum fyrirtækjum, sem starfa í öðrum löndum á Evrópska efnahagssvæðinu, fært að starfa þar eftir þeim lögum sem gilda í heimalandi þeirra. Tilskipunin á einnig að taka gildi á Íslandi í gegn um EES-samninginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×