Lífið

RÚV plús ­hefur göngu sína

Bogi Ágústsson. Með tilkomu RÚV+ verður hægt að horfa á fréttatíma Ríkissjónvarpsins klukkutíma seinna.
Bogi Ágústsson. Með tilkomu RÚV+ verður hægt að horfa á fréttatíma Ríkissjónvarpsins klukkutíma seinna.

Ríkissjónvarpið hefur hafið útsendingar á RÚV+ á stafrænu dreifikerfi Íslenska sjónvarpsfélagsins.

Rásin, sem sýnir dagskrá RÚV klukkutíma seinna, er aðgengileg flestum þeim sem hafa stafræna afruglara frá Íslenska sjónvarpsfélaginu, en fer þó eftir búsetu. Með þessari breytingu mun RÚV auka þjónustu sína við almenning. Áður hafa bæði Stöð 2 og Skjár einn sent út dagskrá sína klukkutíma seinna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.