Lífið

Spinna í kirkjunni

Hilmar Jensson og Simon Jermyn. Tveir gítarleikarar með spunatónleika í Fríkirkjunni.
Hilmar Jensson og Simon Jermyn. Tveir gítarleikarar með spunatónleika í Fríkirkjunni.

"Þetta er spunatónlist sem við ætlum að spila. Samt er þetta ekki djass, held ég, en þó er þetta skylt djasstónlist," segir Simon Jermyn gítarleikari, sem verður með tón­leika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld ásamt Hilmari Jenssyni gítarleikara. Að mestu leyti verða tón­leikarnir byggðir á spuna, en þó taka þeir eitthvað af lögum sem hafa verið samin fyrirfram, í það minnsta eitt eftir Simon og væntanlega annað eftir Hilmar.

Simon er frá Írlandi, nýfluttur til landsins en hafði áður lokið meistaraprófi í djassgítarleik í Hollandi. Hann kom meðal annars fram á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju í sumar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.