Æðst allra kvenplötusnúða 3. nóvember 2005 06:45 Mistress Barbara er að koma hingað til lands í fjórða skiptið. Plötusnúðurinn Mistress Barbara þeytir skífum á Nasa næstkomandi föstudagskvöld. Exos, Tómas THX og Dj Rikki Cuellar munu einnig troða upp. "Hún er æðst allra kvenplötusnúða í teknóheiminum og er búin að vera það í mörg ár," segir Addi tónleikahaldari. "Hún var hér um páskana í fyrra og það tókst afar vel. Þetta eru alltaf mjög góð kvöld hjá henni. Hún notar þrjá plötuspilara og tvo geislaspilara. Þetta verður mjög þétt klúbbastöff," segir hann. Mistress Barbara, sem heitir réttu nafni Barbara Bonfiglio, fæddist á Sikiley á Ítalíu árið 1975. Fljótlega fluttist hún til Montreal í Kanada og hefur búið þar síðan. Frá tólf ára aldri var hún trommari í hinum og þessum hljómsveitum. Árið 1994 skipti Barbara um stíl og gerðist plötusnúður. Síðan hefur hún spilað út um allan heim með þekktum plötusnúðum á borð við Masters at Work og Carl Cox. Þetta er í fjórða skiptið sem Barbara kemur til Íslands. Hefur hún áður spilað á Thomsen, Gauknum og á Nasa. Forsala miða á tónleikana, sem hefjast klukkan 23.00, fer fram í Þrumunni á Laugarvegi. Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Plötusnúðurinn Mistress Barbara þeytir skífum á Nasa næstkomandi föstudagskvöld. Exos, Tómas THX og Dj Rikki Cuellar munu einnig troða upp. "Hún er æðst allra kvenplötusnúða í teknóheiminum og er búin að vera það í mörg ár," segir Addi tónleikahaldari. "Hún var hér um páskana í fyrra og það tókst afar vel. Þetta eru alltaf mjög góð kvöld hjá henni. Hún notar þrjá plötuspilara og tvo geislaspilara. Þetta verður mjög þétt klúbbastöff," segir hann. Mistress Barbara, sem heitir réttu nafni Barbara Bonfiglio, fæddist á Sikiley á Ítalíu árið 1975. Fljótlega fluttist hún til Montreal í Kanada og hefur búið þar síðan. Frá tólf ára aldri var hún trommari í hinum og þessum hljómsveitum. Árið 1994 skipti Barbara um stíl og gerðist plötusnúður. Síðan hefur hún spilað út um allan heim með þekktum plötusnúðum á borð við Masters at Work og Carl Cox. Þetta er í fjórða skiptið sem Barbara kemur til Íslands. Hefur hún áður spilað á Thomsen, Gauknum og á Nasa. Forsala miða á tónleikana, sem hefjast klukkan 23.00, fer fram í Þrumunni á Laugarvegi.
Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira