Mannskæður jarðskjálfti í Pakistan 8. október 2005 00:01 Óttast er að þúsundir hafi farist í mjög öflugum jarðskjálfta sem reið yfir norðurhluta Pakistans, Afganistans og Indlands skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt. Skjálftinn mældist 7,6 stig á Richter og átti upptök sín um áttatíu kílómetra norðnorðaustur af höfuðborg Pakistans, Islamabad. Af fyrstu fregnum að dæma slapp Afganistan nokkuð vel, en í Pakistan þurrkuðust heilu þorpin hreinlega út. Talsmaður Pervez Musharrafs, forseta Pakistans segir að óttast sé að þúsundir hafi farist, bara í Pakistan. Tvær tólf hæða blokkir með sjötíu og fimm íbúðum hrundu í Islamabad og er enn verið að reyna að bjarga fólki undan brakinu. Herinn hefur verið kallaður til aðstoðar fórnarlömbunum og sjálfboðaliðar reyna að grafa í rústum húsa og þorpa með berum höndunum í þeirri von að enn megi bjarga fólki út úr þeim á lífi. Sterkir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið, þeir sterkustu allt að fimm komma fimm á Richter. Óljóst er hvernig ástandið er í Indlandshluta Kasmírhéraðs, því símasamband er ekkert eða stopult eftir skjálftann. Það fer þó ekki milli mála að tjónið er gríðarlegt, bæði manntjón og eignatjón. Jarðskjálftar eru tíðir á þessum slóðum, vegna þess að þar eru flekamót. Indlandsflekinn svokallaði, sem er á reki til norðurs rekst þar á Evrasíuflekann, sem gerir það að verkum að land kýtist upp og miklir jarðskjálftar verða. Asía - hamfarir Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Sjá meira
Óttast er að þúsundir hafi farist í mjög öflugum jarðskjálfta sem reið yfir norðurhluta Pakistans, Afganistans og Indlands skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt. Skjálftinn mældist 7,6 stig á Richter og átti upptök sín um áttatíu kílómetra norðnorðaustur af höfuðborg Pakistans, Islamabad. Af fyrstu fregnum að dæma slapp Afganistan nokkuð vel, en í Pakistan þurrkuðust heilu þorpin hreinlega út. Talsmaður Pervez Musharrafs, forseta Pakistans segir að óttast sé að þúsundir hafi farist, bara í Pakistan. Tvær tólf hæða blokkir með sjötíu og fimm íbúðum hrundu í Islamabad og er enn verið að reyna að bjarga fólki undan brakinu. Herinn hefur verið kallaður til aðstoðar fórnarlömbunum og sjálfboðaliðar reyna að grafa í rústum húsa og þorpa með berum höndunum í þeirri von að enn megi bjarga fólki út úr þeim á lífi. Sterkir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið, þeir sterkustu allt að fimm komma fimm á Richter. Óljóst er hvernig ástandið er í Indlandshluta Kasmírhéraðs, því símasamband er ekkert eða stopult eftir skjálftann. Það fer þó ekki milli mála að tjónið er gríðarlegt, bæði manntjón og eignatjón. Jarðskjálftar eru tíðir á þessum slóðum, vegna þess að þar eru flekamót. Indlandsflekinn svokallaði, sem er á reki til norðurs rekst þar á Evrasíuflekann, sem gerir það að verkum að land kýtist upp og miklir jarðskjálftar verða.
Asía - hamfarir Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila