Sport

Heiðar að verða klár

Framherjinn Heiðar Helguson mun taka þátt í sinni fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu í Króatíu á eftir. Heiðar tók ekki þátt í fyrstu þremur æfingum íslenska liðsins vegna smávægilegra meiðsla í fæti en nú síðdegis mun hann á það reyna hvort að löppin haldi. Ekki er búist við öðru en að Heiðar verði klár í slaginn fyrir leikinn sjálfan á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×