Sport

McRae fremstur í Dakar-rallinu

Bretinn Colin McRae, fyrrverandi heimsmeistari í rallakstri, hefur einnar sekúndu forystu eftir þrjá keppnisdaga í Dakar-rallinu. Bandaríkjamaðurinn Robby Gordon er annar. Ökumennirnir aka 666 kílómetra í dag, frá Rabat til Agadir í Marokkó, en keppninni lýkur í Dakar í Senegal 16. janúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×