Sport

Jiminez með forystu á BMW

Spánverjinn Miguel Angel Jiminez hefur forystu á BMW-mótinu í golfi í Munchen. Jiminez var á 17 höggum undir pari eftir fimm holur á síðasta hring. Svíinn Fredrik Jakobson var kominn í annað sætið ásamt Frakkanum Thomas Levet. Þeir eru báðir á 16 höggum undir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×