Sport

HM 2006 í sundi í uppnámi?

Heimsmeistarakeppnin í sundi árið 2006 gæti verið í uppnámi eftir að í ljós kom að ekki hefur tekist að safna því fé sem til þarf í Kanada en keppnina á að halda í Montreal. Miðasala hefur einnig verið talsvert undir væntingum og óttast skipuleggjendur að hætta þurfi við keppnina nema meira fjármagn komi til.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×