Erlent

Arafat biður griða

Jasser Arafat forseti Palestínu ætlar að biðja bresk-írakska gíslinum Margaret Hassan griða. Hassan sem starfar við neyðarstoð var rænt á þriðjudag. Utanríkisráðherra Palestínu greindi frá þessu í Dublin í dag, þar sem hann er í heimsókn. Arafat reyndi einnig að biðja Ken Bigley griða, en hann var myrtur af mannræningjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×