Innlent

Nýtt umferðarátak

Nýju umferðarátaki var ýtt úr vör í dag. Átakið er samstarfsverkefni samgönguráðuneytisins, Umferðarstofu og Vegagerðarinnar. Jafnframt var ný auglýsingaherferð Umferðarstofu kynnt sem kallast „Hægðu á þér“. Minnt er á að of mikill hraði er meðal helstu orsaka banaslysa og annarra alvarlegra umferðarslysa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×