Sport

Viduka til Middlesbrough

Ástralski framherjinn Mark Viduka var í dag seldur frá Leeds til Middlesbrough fyrir 5 milljónir punda eða u.þ.b. 600 milljónir króna. Þá er Ian Hart á leiðinni frá Leeds til spænska liðsins Levante. Eins og knattspyrnuáhugmenn vita hefur Leeds átt í miklum fjárhagskröggum undanfarin ár og hefur þurft að selja marga af sínum besta mönnum undafarin misseri. Áframhald virðist ætla að verða þar á.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×