Sport

Rooney að ná sér

Og loksins gleðifréttir fyrir aðdáendur Manchester United. Nú lítur allt út fyrir að framherjinn Wayne Rooney verði kominn á ferðina fyrr en áætlað var. Upphaflega var stefnan sú að hann gæti leikið sinn fyrsta leik með United gegn Birmingham þann október. Bati Rooneys hefur verið góður, hann hefur ekki kennt sér meins á æfingum að undanförnu og nú er talið raunhæft að hann geti verið með gegn Tottenham, 25. þessa mánaðar.  



Fleiri fréttir

Sjá meira


×