Innlent

Ölvunarakstur við Nóatún

Drukkinn ökumaður lenti í ógöngum á bílastæðinu við Nóatúnsverslunina við Nóatún í gærkvöldi og ók utan í bíl og á ljósastaur. Vitni kölluðu á lögreglu sem stöðvaði leikinn áður en ökumaðurinn ylli fekari usla eða skapaði hættu í umferðinni. Við ökumanni blasir ökuleyfissvifting, sekt og bætur á tjóni sem hann olli. Auk þess er bíll hans sjálfs talsvert skemmdur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×