Sífellt grófari leikir 20. desember 2004 00:01 Tölvuleikir verða sífellt grófari og brögð eru að því að foreldrar geri sér ekki grein fyrir þessu. Grófasti leikurinn á markaðnum gengur út á að fremja morð á eins hrottafenginn hátt og mögulegt er. Leikurinn Manhunt gengur út á að myrða á sem grófastan hátt. Söguhetjan í manhunt ýmist kæfir menn með plastpoka eða ber þá til óbóta með hafnaboltakylfu, eða notar haglabyssu. Ofbeldið er í fyrirrúmi. Þessi leikur er bannaður innan sextán ára en fréttastofu er kunnugt um að hann sé í eigu allt niður í tólf ára drengja. Brögð eru að því að foreldrar telji alla tölvuleiki við hæfi barna en margir þeirra eru gerðir fyrir fullorðna. Ólafur Þór Jóelsson hjá Skífunni segist telja að foreldrar geri sér oft ekki grein fyrir því hve ofbeldisfullir leikir séu á markaðnum. Leikir af slíku tagi séu hins vegar vel merktir og foreldrar ættu að kynna sér það vel. Ólafur segir segir að ofbeldisleikir séu ekki jafnmargir nú og áður en ákveðinnar tilhneigingar gæti engu að síður í þá átt að menn reyni að ganga enn lengra í þeim efnum en áður hefur verið gert. Hann segir nauðsynlegt að kynna þetta vel fyrir öllum foreldrum. Hann segist ekki trúa á boð og bönn, heldur mun fremur stífa kynningu. Tölvuleikir séu ekki lengur bara fyrir börn og foreldrar verði að gera sér grein fyrir því. Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Sjá meira
Tölvuleikir verða sífellt grófari og brögð eru að því að foreldrar geri sér ekki grein fyrir þessu. Grófasti leikurinn á markaðnum gengur út á að fremja morð á eins hrottafenginn hátt og mögulegt er. Leikurinn Manhunt gengur út á að myrða á sem grófastan hátt. Söguhetjan í manhunt ýmist kæfir menn með plastpoka eða ber þá til óbóta með hafnaboltakylfu, eða notar haglabyssu. Ofbeldið er í fyrirrúmi. Þessi leikur er bannaður innan sextán ára en fréttastofu er kunnugt um að hann sé í eigu allt niður í tólf ára drengja. Brögð eru að því að foreldrar telji alla tölvuleiki við hæfi barna en margir þeirra eru gerðir fyrir fullorðna. Ólafur Þór Jóelsson hjá Skífunni segist telja að foreldrar geri sér oft ekki grein fyrir því hve ofbeldisfullir leikir séu á markaðnum. Leikir af slíku tagi séu hins vegar vel merktir og foreldrar ættu að kynna sér það vel. Ólafur segir segir að ofbeldisleikir séu ekki jafnmargir nú og áður en ákveðinnar tilhneigingar gæti engu að síður í þá átt að menn reyni að ganga enn lengra í þeim efnum en áður hefur verið gert. Hann segir nauðsynlegt að kynna þetta vel fyrir öllum foreldrum. Hann segist ekki trúa á boð og bönn, heldur mun fremur stífa kynningu. Tölvuleikir séu ekki lengur bara fyrir börn og foreldrar verði að gera sér grein fyrir því.
Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Sjá meira