Sport

Ferrari sendir F1 tóninn

Luca di Montezemolo, forstöðumaður Ferrari, hefur varað forráðamenn Formúlu 1 kappastrinum við að liðin muni molna í sundur náist ekki samkomulag um hærri fjárveitingu til liðanna. "Menn verða að gera sér grein fyrir stöðunni. Ef menn halda ekki rétt á spilunum munu þeir vera eins og kvikmyndaframleiðandi í Hollywood án leikara," sagði Montezemolo. Eigendur liða í Formúlunni hafa ítrekað kvartað yfir lágum hluta af tekjum íþróttarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×