Innlent

Varað við gitgarlyfi

Komið hefur í ljós að neysla gigtarlyfsins Celebra geti stuðlað að kransæðastíflu og heilablóðfalli. Langtímarannsóknum á lyfinu hefur verið hætt og ráðleggur Landlæknisembættið fólki sem notar það að ræða málin við lækni sinn í næstu heimsókn. Celebra er útbreitt gigtarlyf og tilheyrir sama flokki og lyfið Vioxx sem núverið var tekið af markaði sökum svipaðra aukaverkana og Celebra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×