Innlent

Skíðasvæði Siglfirðinga opið í dag

Skíðasvæði Siglfirðinga verður opnað í dag. Þar snjóaði mikið í fyrrinótt og einnig í gær og er nú kominn þar mikill og góður snjór. Skíðasvæðið verður opnað klukkan eitt og haft opið fram eftir degi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×