Sport

Wenger sektaður

Arsene Wenger, framkvæmdarstjóri enska knattspyrnuliðsins Arsenal, hefur verið sektaður um 15 þúsund pund af enska knattspyrnusambandinu. Sektin kemur í kjölfar ummæla Wenger um framherja Manchester United nýverið, Hollendinginn Ruud van Nistelrooy, eftir leik United og Arsenal á Old Trafford, en Wenger var ekki sáttur við Hollendinginn í þeim leik og kallaði hann svindlara. Wenger ætlar ekki að áfrýja sektinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×