Sport

Guðjón til Keflavíkur

Guðjón Þórðarson verður næsti þjálfari úrvalsdeildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Guðjón skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Suðurnesjaliðið. Þar með lýkur sögunni endalausu, en mikið hefur verið skrafað og skeggrætt um það hvert Guðjón færi á næsta tímabili. Áfangastaður landsliðsþjálfarans fyrrverandi verður semsagt Kaflavík.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×