Erlent

Hermaður dæmdur í fangelsi í Írak

Bandarískur hermaður var í morgun dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að skjóta á og myrða alvarlega særðan Íraka fyrr á þessu ári. Hermaðurinn játaði sig sekan, en sagðist hafa verið að lina þjáningar mannsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×