Sport

Ernie Els með forystu

Kylfingurinn Ernie Els hefur forystu eftir fyrsta dag Dunhill golfmótsins sem fram fer nánast í bakgarði kappans í S.Afríku. Var hann fimm undir eftir fyrsta hringinn en leikið er alla helgina. Sigurvegara síðasta árs, Marcel Siem, gekk illa og var fjóra yfir eftir fyrstu átján holurnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×