Sport

Ábyrgur fyrir dauða leikmanns?

Indverska knattspyrnusambandið hefur vikið markverði Mohuh Bagan tímabundið úr deildinni fyrir að gefa Cristiano Junior, leikmanni Dempo SC, högg á andlitið. Junior lést skömmu seinna á spítala af áverkum sínum. Arman Colaco, þjálfari Dempo var heitt í hamsi að markvörðurinn hafði ekki fengið aðvörun fyrr á ferlinum. "Hann er þekktur fyrir skap sitt og við viljum harðar aðgerðir gegn honum. Með því erum við samt ekki að segja að hann hafi drepið Cristiano," sagði .



Fleiri fréttir

Sjá meira


×