Sport

Tyson handtekinn

Fyrrum heimsmeistari í þungavigt hnefaleika, Mike Tyson, var handtekinn fyrir utan næturklúbb í Scottsdale, Arizona, í lok nóvember. Tyson er gefið að sök að hafa hoppað á vélarhlíf bifreiðar svo stórsá á bílnum. Tyson ætlar í hringinn aftur í mars nk. en hann tapaði fyrir Danny Williams í júlí síðastliðnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×