Sport

Ungur hnefaleikamaður lætur lífið

Ungur hnefaleikakappi frá Kólumbíu lét lífið í fyrrakvöld, fjórum dögum eftir að hafa verið sleginn í rot í bardaga í Panama. Hinn 26 ára gamli Carlos Meza dó af völdum áverka sem hann hlaut á höfuðkúpu sem urðu til þess að blæddi inn á heila. Kólumbíska hnefaleikasambandið sagði dauða Meza vera hörmulegt slys.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×