Sport

Kýldi mann og fékk 5 leikja bann

Michael Mols, leikmaður Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að kýla leikmann Graafschap Doetinchem í síðasta mánuði. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti úrskurðinn í gær. Mols hyggst áfrýja banninu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×