Sport

Bræður börðust í Hollandi

Ajax Amsterdam sigraði RKC Waalwijk 2-1 í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Knattspyrnustjóri Ajax er Ronald Koeman en bróðir hans, Erwin Koeman, stýrir liði Waalwijk. Ajax er í 3. sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir PSV Eindhoven sem hefur forystu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×