Sport

Man Utd í undanúrslit

Manchester United er komið í undanúrslit enska deildarbikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Arsenal í 8 liða úrslitunum á Old Trafford í kvöld. David Bellion skoraði eina mark leiksins á 1. mínútu. Leik Tottenham og Liverpool í sömu keppni lauk með markalausu jafntefli eftir venjulegan leiktíma og stendur framlenging yfir. Þá fóru fram 8 leikir í Evrópukeppni félagsliða og urðu úrslit þeirra eftirfarandi: UEFA Cup - Riðill A Ferencvaros 1 - 2 Basel Feyenoord Rotterdam 2 - 1 Schalke UEFA Cup - Riðill B Athletic Bilbao 1 - 0 Steaua Bucuresti Besiktas 1 - 1 Standard Liege UEFA Cup - Riðill C Austria Vienna 1 - 1 Club Brugge Zaragoza 2 - 1 Dnipro D.petrovsk   UEFA Cup - Riðill Panionios 5 - 2 Din. Tbilisi Sporting Lisbon 0 - 1 Sochaux



Fleiri fréttir

Sjá meira


×