Sport

Ferguson býst við varaliði Arsenal

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, býst við að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, efni loforð sitt og mæti með varaliðið þegar liðin mætast í kvöld á Old Trafford. "Ég þekki einn eða tvo úr því liði og það hefur náð góðum úrslitum gegn Everton og Manchester City," sagði Ferguson. Það hefur oft andað köldu á milli liðanna tveggja og verður væntanlega engin breyting á því í leiknum í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×