Þróunarsjóður gagnist Íslendingum 29. nóvember 2004 00:01 Stjórnvöld hvetja íslensk fyrirtæki til samstarfs við fyrirtæki í nýju aðildarríkjum Evrópusambandsins með það fyrir augum að fá eitthvað af því fé sem Ísland og önnur EFTA-ríki greiða í þróunarsjóð evrópska efnahagssvæðisins. Sjóðurinn er hugsaður til uppbyggingar- og þróunarstarfs í nýju aðildarríkjunum auk Spánar, Portúgals og Grikklands og því er aðeins veitt fé úr honum til verkefni í þeim ríkjum. Taki íslensk fyrirtæki hins vegar þátt í styrkhæfum verkefnum getur hluti fjárins runnið aftur til Íslands. Íslendingar greiða 500 milljónir króna í sjóðinn árlega fyrstu fimm árin eftir stækkun Evrópusambandsins til austurs, fimmfalt hærri fjárhæð en áður var. Sú greiðsla er niðurstaða samninga í aðdraganda stækkunarinnar til austurs, Evrópusambandið krafðist í fyrstu mun hærri fjárhæðar en íslensk stjórnvöld vildu greiða mun minna og helst að greiðslurnar féllu niður. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir að meðal þess sem menn hugsa sér að íslensk fyrirtæki geti tekið þátt í séu verkefni sem tengjast umhverfismálum og umhverfisvænni orku. "Eitt af því sem við höfum litið á sem möguleika er aðstoð við að nota jarðhita. Það er ákveðið verkefni í gangi í Ungverjalandi sem íslensk fyrirtæki hafa komið að, það er eitt dæmi sem hefur sterklega komið til greina. Þróunarsjóður EES og sérstakur sjóður sem Norðmenn settu upp greiða samanlagt rúma 20 milljarða styrki í þróunarverkefni í nýju aðildarríkjunum árlega. Því er eftir miklu að slægjast og hafa hvort tveggja norsk og íslensk stjórnvöld hvatt fyrirtæki í sínum löndum til að leita eftir samstarfi á þeim sviðum sem styrkirnir taka til. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Stjórnvöld hvetja íslensk fyrirtæki til samstarfs við fyrirtæki í nýju aðildarríkjum Evrópusambandsins með það fyrir augum að fá eitthvað af því fé sem Ísland og önnur EFTA-ríki greiða í þróunarsjóð evrópska efnahagssvæðisins. Sjóðurinn er hugsaður til uppbyggingar- og þróunarstarfs í nýju aðildarríkjunum auk Spánar, Portúgals og Grikklands og því er aðeins veitt fé úr honum til verkefni í þeim ríkjum. Taki íslensk fyrirtæki hins vegar þátt í styrkhæfum verkefnum getur hluti fjárins runnið aftur til Íslands. Íslendingar greiða 500 milljónir króna í sjóðinn árlega fyrstu fimm árin eftir stækkun Evrópusambandsins til austurs, fimmfalt hærri fjárhæð en áður var. Sú greiðsla er niðurstaða samninga í aðdraganda stækkunarinnar til austurs, Evrópusambandið krafðist í fyrstu mun hærri fjárhæðar en íslensk stjórnvöld vildu greiða mun minna og helst að greiðslurnar féllu niður. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir að meðal þess sem menn hugsa sér að íslensk fyrirtæki geti tekið þátt í séu verkefni sem tengjast umhverfismálum og umhverfisvænni orku. "Eitt af því sem við höfum litið á sem möguleika er aðstoð við að nota jarðhita. Það er ákveðið verkefni í gangi í Ungverjalandi sem íslensk fyrirtæki hafa komið að, það er eitt dæmi sem hefur sterklega komið til greina. Þróunarsjóður EES og sérstakur sjóður sem Norðmenn settu upp greiða samanlagt rúma 20 milljarða styrki í þróunarverkefni í nýju aðildarríkjunum árlega. Því er eftir miklu að slægjast og hafa hvort tveggja norsk og íslensk stjórnvöld hvatt fyrirtæki í sínum löndum til að leita eftir samstarfi á þeim sviðum sem styrkirnir taka til.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels