Sport

Frestur Guðjóns rennur út í dag

Í dag rennur út frestur sem Keflvíkingar gáfu Guðjóni Þórðarsyni til þess svara tilboði þeirra um að taka að sér þjálfun liðsins. Að sögn Rúnars Arnarssonar, formanns knattspyrnudeildar Keflavíkur, kom Guðjón ekki til landsins um helgina eins og ráðgert var. Rúnar sagðist eiga von á því að heyra í Guðjóni í dag en ef ekkert heyrðist í honum ætla Keflvíkingar að leita annað. Við ætlum að klára þjálfaramálin í þessari viku, sagði Rúnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×