Sport

Blak: KA vann Þrótt

KA sigraði Þrótt Reykjavík 3-2 í 1. deild kvenna í blaki á Akureyri í gærkvöldi.  Þróttur komst í 2-0 en KA-konur unnu þrjár næstu hrinur. Liðin keppa aftur á Akureyri í dag klukkan 16,30.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×