Sport

England með 4 högga forskot

Paul Casey og Luke Donald eru með fjöggurra högga forskot fyrir England á heimsbikarmótinu í liðakeppni í golfi en leikið er í Sevilla á Spáni. Þeir eru á 20 höggum undir pari eftir þrjár holur á þriðja deginum. Bandaríkin eru í öðru sæti á 16 höggum undir pari eftir sex holur í dag. Scott Verplank og Bob Tway leika fyrir Bandaríkjamenn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×